fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433

Lampard með fréttir sem gleður ekki alla stuðningsmenn Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við vængmanninn Willian.

Willian er í viðræðum um nýjan samning en hann hefur spilað með Chelsea alveg frá árinu 2013.

Brassinn verður 32 ára gamall á næsta ári en líkur eru á því að hann muni framlengja á Stamford Bridge.

,,Hann er í viðræðum við félagið. Það er verið að ræða um fjármálin,“ sagði Lampard.

,,Allir liðsfélagarnir elska hann – það þarf ekki að sjá mikið um Willian í hópnum og ég er hæstánægður með hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“