fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ítalskt stórlið fylgist með Sverri Inga

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2019 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska stórliðið Fiorentina horfir til varnarmannsins Sverris Inga Ingasonar samkvæmt fréttum dagsins.

Sverrir er á mála hjá PAOK í Grikklandi og hefur staðið sig virkilega vel þar síðustu mánuði.

Einn af útsendurum Fiorentina staðfesti það í viðtali við Firenze Viola í dag að Sverrir væri á óskalista félagsins.

Nú styttist í að janúarglugginn opni á ný og mun liðið líklega reyna að fá Sverri til sín á nýju ári.

Sverrir hefur skorað fjögur deildarmörk fyrir PAOK á tímabilinu og er fastamaður í hjarta varnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“