fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Hazard neitaði að fara til Þýskalands vegna bróður síns – ,,Gæti hljómað hrokafullt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, neitaði að ganga í raðir Bayern Munchen frá Chelsea í fyrra.

Þetta segir Rob Green, fyrrum liðsfélagi Hazard, en þeir léku saman með Chelsea í eitt ár.

Ástæðan er athyglisverð en Hazard vildi ekki fara til Þýskalands til að hjálpa bróður sínum, Thorgan Hazard, sem spilar með Dortmund.

,,Eden útilokaði það. Hann sagði: ‘Ég ætla ekki að fara þangað því Thorgan spilar í Þýskalandi. Þá hefði hann breyst í ‘bróðir Eden Hazard,’ sagði Hazard.

,,Hann átti við að hann ætti að vera þekktur fyrir nafnið Thorgan Hazard frekar en að vera bróðir Eden Hazard.“

,,Það gæti hljómað hrokafullt fyrir sumum en hann meinti mjög vel með þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“