fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433

Griezmann samdi ekki við Barcelona til að vinna titla

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann segist ekki hafa yfirgefið Atletico Madrid til að vinna titla með Barcelona.

Griezmann samdi við Barcelona í sumarglugganum en hann kostaði stórliðið 120 milljónir evra eftir góð ár hjá Atletico.

,,Ég yfirgaf ekki Atletico til að vinna Meistaradeildina eða fleiri titla,“ sagði Griezmann við UEFA.

,,Ég kom til Barcelona til að læra nýjan leikstíl, nýja hugmyndafræði og til að þroskast sem manneskja.“

,,Atletico getur unnið báðar keppnirnar, þeir eru með liðið og stjórann til að afreka það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“