fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433

Gerrard hissa á sögusögnunum: ,,Látið hann þá fá númerið mitt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard hefur tjáð sig um þær sögusagnir að Olivier Giroud sé á leið til Rangers í janúar.

Giroud er orðaður við ýmis lið þessa stundina en hann mun yfirgefa Chelsea þar sem mínúturnar eru af skornum skammti.

,,Það er verið að orða okkur við góða leikmenn, ég veit ekkert um þetta,“ sagði Gerrard.

,,Ef það er einhver þarna úti með upplýsingar þá látiði hann fá númerið mitt. Ég er að heyra af þessu í fyrsta sinn.“

,,Hann er þó góður leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“