fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Fljótasta gula spjaldið á Englandi síðan 2006

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay, leikmaður Manchester United, var til í tuskið í gær í leik liðsins við Newcastle.

Skotinn byrjaði ansi hressilega í leiknum en hann fékk gult spjald eftir aðeins 24 sekúndur.

McTominay braut á Sean Longstaff strax í byrjun leiks og fékk gult spjald frá Kevin Friend.

Þetta var fljótasta gula spjald alveg síðan tímabilið 2006/2007 en það kemur fram í tölfræði Opta.

McTominay meiddist síðar í leiknum er United tókst að vinna sannfærandi 4-1 heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“