fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Staða Chelsea segir allt um magnaða frammistöðu Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf stórslys og meira til svo að Liverpool verði ekki enskur meistari í vor, 30 ára bið stuðningsmanna félagsins er að taka enda. Liverpool vann efstu deild á Englandi síðast fyrir þrjátíu árum, liðið vann 0-4 sigur á Leicester í kvöld sem situr í öðru sæti. Forysta Liverpool er 13 stig á Leicester og á liðið leik til góða.

Roberto Firmino skoraði fyrsta mark leiksins og það eina í fyrri hálfleik, James Milner bætti við öðru marki úr vítaspyrnu. Roberto Firmino bætti við því þriðja áður en besti maður vallarins, Trent Alexander-Arnold bætti því fjórða við.

Liverpool er með 13 stiga forskot á Leicster sem er í öðru sæti, Chelsea situr í fjórða sæti og er tuttugu stigum á eftir Liverpool.

Chelsea hefur svo tuttugu stiga forskot á neðsta lið deildarinnar, Norwich. Sú staðreynd segir ýmislegt um magnaða frammistöðu Liverpool í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu