fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu hvernig þeir frægu fögnuðu jólunum: Gucci peysur og jólasveinn á strönd

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Út um allan heim hefur fólk fagnað jólunum síðustu dag og heldur það eitthvað áfram, næstu daga.

Þrátt fyrir að knattspyrnumenn á Englandi þurfi að spila alla hátíðina, hafa menn reynt að gera sér glaðan dag með fjölskyldu sinni.

Margir knattspyrnumenn hafa birt mynd af sér á Instagram, þar sem þeir leyfa stuðningsfólki að sjá hvernig jólin voru hjá sér.

Cristiano Ronaldo, skellti sér á ströndina með fjölskyldu sinni og fékk jólasvein með. Wayne Rooney setti flesta í Gucci peysu, og brostu allir.

Hér að neðan má sjá nokkrar góðar myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu