fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sara Björk frétti það á netinu að hún hefði unnið verðlaun hjá KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir er Knattspyrnukona ársins í sjötta skipti og fimmta árið í röð, en hún er einn af mikilvægustu leikmönnum Wolfsburg og vann þar bæði deild og bikar á síðastliðnu tímabili, þriðja árið í röð.

Á yfirstandandi tímabili hefur liðið ekki enn tapað leik, unnið 11 og gert eitt jafntefli og situr í efsta sæti, þremur stigum á undan Hoffenheim. Sara hefur leikið 11 leiki á tímabilinu og skorað í þeim 5 mörk.

Sara Björk hefur leikið ellefu leiki á yfirstandandi leiktímabili og skorað í þeim fimm mörk. Hún er fyrirliði íslenska landsliðsins og á árinu lék hún níu leiki með liðinu og skoraði eitt mark, gegn Skotlandi á Algarve Cup.

Sara Björk ræddi verðlaunin við Dr. Football og segir frá því að hún hafi frétt það á netinu, að hún hefði unnið verðlaunin. Margir hafa nefnt að það eigi að gera sérsakt hóf um þessi verðlaun.

,,Ég frétti það á netinu, maður fær verðlaun á hófinu þar sem Íþróttamaður ársins er kjörinn,“ sagði Sara Björk við Dr. Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu