fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Liverpool áfrýjar og vill breyta búningi sínum á miðju tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur áfrýjað til ensku úrvalsdeildarinnar sem vill ekki leyfa félaginu að gera breytingar á búningi sínum.

Reglur deildarinnar eru á þá leið að félag má ekki breyta búningi sínum á miðju tímabili.

Liverpool fer fram á undanþágu sökum þess að liðið vann HM félagsliða, á dögunum. Félagið vill setja merki um það á búning sinn.

Enska úrvalsdeildin bannaði Manchester United að gera þetta árið 2008 en Real Madrid hefur fengið leyfi á Spáni síðustu ár.

Svona vill Liverpool að búningurinn verði.

https://i.dailymail.co.uk/1s/2019/12/24/16/22632996-7825107-Liverpool_want_to_wear_the_prestigious_FIFA_gold_world_champions-a-15_1577204635504.jpg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu