fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Hundurinn sem varð til þess að Mourinho var handtekinn lést í gær: „Sorgleg jól“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var sorgmæddur Jose Mourinho, sem mætti til vinnu hjá Tottenham í dag þegar liðið fékk Brighton í heimsókn.

Mourinho greindi frá því að hundur fjölskyldunnar hefði látið lífið í gær, á jóladegi. ,,Þetta voru sorgleg jól, hundurinn minn lést í gær og hundurinn er fjölskyldan mín. Við verðum að halda áfram“ sagði Mourinho fyrir leikinn í dag.

Hundurinn Leya var af tegundinni, Yorkshire Terrier. Hundurinn og Mourinho komust í fréttir árið 2007 þegar Mourinho var handtekinn.

Lögreglan grunaði Mourinho um að hafa flutt hundinn inn til Englands, án þess að fá leyfi til þess. Sannleikurinn var sá að hundurinn var keyptur í Englandi og hafði Mourinho öll gögn um slíkt.

Mourinho og fjölskylda gráta góðan félaga en hundurinn hafði alla tíð búið í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu