fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Gylfi hafði betur gegn Jóhanni Berg: Arteta byrjaði á jafntefli – Óvænt úrslit hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 16:55

Gylfi Þór spilaði allan leikinn í sigri. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal byrjar á jafntefli undir stjórn Mikel Arteta en liðið heimsótti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði sinn fyrsta leik í tíu vikur þegar Burnley tapaði 1-0 gegn Everton á útivelli. Hann kom inn sem varamaður í rúmar tuttugu mínútur en Gylfi Þór Sigurðsson, lék allan leikinn með Everton.

Chelsea fékk högg í magann á heimavelli þegar Southampton vann 0-2 sigur á Brúnni.

Úrslit dagsins eru hér að neðan.

Bournemouth 1 – 1 Arsenal
1-0 Dan Gosling
1-1 Pierre-Emerick Aubameyang

Aston Villa 1 – 0 Norwich:
1-0 Conor Hourihane

Chelsea 0 – 2 Southampton:
0-1 Michael Obafemi
0-2 Nathan Redmond

Crystal Palace 2 – 1 West Ham:
0-1 Robert Snodgrass
1-1 Cheikhou Kouyate
2-1 Jordan Ayew

Everton 1 – 0 Burnley:
Dominic Calvert-Lewin

Sheffield United 1 – 1 Watford:
0-1 Gerard Delufeo
1-1 Oliver Norwood (Vítaspyrna)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu