fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Einkunnir úr öruggum sigri United á Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. desember 2019 20:20

Anthony Martial, sóknarmaður Manchester United /Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United komst aftur á sigubraut þegar Newcastle heimsótti Old Trafford, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Matt Longstaff kom gestunum yfir snemma leiks áður en Anthony Martial jafnaði fyrir heimamenn. Mason Greenwood kom svo United í 2-1 skömmu síðar.

Marcus Rashford bætti við þriðja marki United áður en fyrri hálfleikur var á enda. Martial skoraði svo sitt annað mark í leiknum eftir hörmuleg mistök frá Sean Longstaff og þar við sat. United er nú fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti, liðið mætir Burnley eftir tvo daga en Newcastle tekur þá á móti Everton.

Einkunnir úr leiknum eru hér að neðan.

MAN UTD (4-3-2-1): De Gea 6.5; Wan-Bissaka 7, Lindelof 6.5, Maguire 7, Shaw 7; McTominay 7 (Pogba 46, 6.5), Fred 6.5; Greenwood 7, Pereira 6.5, Rashford 7 (Lingard 63, 6.5); Martial 8 (Mata 67, 6). Subs: Romero, Jones, Young, James.

NEWCASTLE UTD (3-5-2): Dubravka 5; Schar 5 (Krafth 88), Fernandez 6, Lejeune 6; Manquillo 6, M Longstaff 7, S Longstaff 5, Almiron 6.5 (Yedlin 63, 6),Willems 5.5; Gayle 5 (Atsu 59, 6), Joelinton 7. Subs: Darlow, Carroll, Shelvey, Hayden.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár