fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Þetta eru þrír uppáhalds landsliðsmenn Gaua Þórðar: „Skilar af sér gæðum sem aðrir hafa ekki“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. desember 2019 11:00

Tómas Þór í starfii sínu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta eru þeir þrír sem eru í uppáhaldi hjá mér,“ sagði Guðjón Þórðarson þegar hann ræddi um íslenska landsliðið á FM957 í vikunni. Hann ræddi þar um sína þrjá uppáhalds leikmenn í landsliðinu í dag.

Guðjón var þjálfari landsins og gerði vel, hann sagði það ekki vera skandal ef íslenska liðið færi ekki á EM næsta sumar en þá væri bara að gera betur.


Gylfi Þór Sigurðsson
Ég kynntist Gylfa, hann kom til mín í Crewe og var í hálft ár. Ég sagði við menn á Íslandi að hann yrði góður, hversu góður væri undir honum komið. Hann er með sérstöðu.

Jóhann Berg Guðmundsson
Ég hef dáðst af þroska Jóa Berg, hann hefur þroskast gríðarlega mikið síðan hann fór út. Sem heildstæður leikmaður, bæði fram á við og vinnur til baka. Hann er fljótur að breyta varnarstöðu í sóknarstöðu, hann er skilvirkur. Hann skilar af sér gæðum sem aðrir hafa ekki.

Birkir Bjarnason
Mér finnst Birkir oft vanmetinn, í hverju er hann góður? Er hann dribblari? Nei, er hann fljótur? Nei, er hann tæklari? Nei, í hverju er hann góður? Sér stöðurnar, getur lætt inn boltanum inn. Ógnandi á síðasta þriðjungi og stinga sér inn og skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum