fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sara Björk varð reið þegar hún vaknaði: – „Þá liggur hann nakinn í rúminu, það er áfengislykt og reykingalykt“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. desember 2019 21:00

Sara Björk Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, ein besta knattpspyrnukona í sögu Íslands ræðir ferill sinn í Dr. Football, hlaðvarpsþættinum. Hún var að gefa út ævisögu sína þar sem margt áhugavert kemur fram.

Sara gekk í raðir Malmö árið 2011 og hefur síðan þá verið í atvinnumennsku . Örn Ingi, bróðir Söru Bjarkar var stór hluti af lífi hennar til að byrja með erlendis, hann flutti með henni út.

,,Hann er fyndinn týpa, á einhvern hátt erum við mjög ólík en samt mjög lík. Það eru skemmtilegar sögur í bókinni, sem ég nefni. Hann er mjög fyndinn,“ sagði Sara Björk

Hann flutti út með Söru þegar hún gekk í raðir Malmö, kreppa var á Íslandi og hann fór með Söru út. ,,Við förum þarna í 20 fermetra íbúð, ég er með 80 cm rúm og hann í svefnsófanum við hliðiná. Allt öðruvísi lífsstíll á okkar.“

,,Hann fékk strax byggingarvinnu, allt öðruvísi lífsstíll. Ég var að vakna snemma á morgnana, um helgar var hann svo aðeins að fá sér. Ég var að fara að spila eða æfa um morguninn, hann kemur um miðja nótt og aðeins búinn að fá sér. Ég vakna um morguninn, þá liggur hann nakinn í rúminu. Það er áfengislykt og reykingalykt, við áttum góðar stundir saman. ÉG hló ekki af þessu þá, ég var reið þegar þetta gerðist. Þetta var fyndið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár