fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Þeir bestu sem nú sofa svefninn langa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. desember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rosalegt lið sem sælkerabræðurnir, Mikael Nikulásson og Kristján Óli Sigurðsson ásamt Hjörvari Hafliðasyni, Dr. Football setti saman í síðasta þætti sínum. Um var að ræða bestu leikmenn í heimi sem nú eru á himnum.

Liðið er ansi öflugt, þarna má finna George Best sem lék með Manchester United og Johan Cruyff sem er faðir fótboltans sem Barcelona spilar.

Þarna eru fleiri goðsagnir en liðið má sjá hér að neðan.

Draumaliðið á himnum:
Lev Yashin

Carlos Alberto
Bobby Moore
Gaetano Scirea

George Best
Johan Cruyff
Socrates
Garrincha

Alfredo Di Stefano
Eusebio
Puskas

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár