fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Töframaðurinn hjá Liverpool sem fáir tala um: Sjáðu starfið sem hann hefur unnið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. desember 2019 11:00

Michael Edwards t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp er maðurinn sem allir tala um þegar Liverpool er að ná árangri, hann er maðurinn sem fær hlutina til að virka.

Maðurinn sem minna er talað um er Michael Edwards, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Hann hefur unnið magnað starf.

Edwards hefur fengið mikið lof fyrir það hvernig hann er á leikmannamarkaðnum, Liverpool virðist vera eitt af fáum félögum af þeim stóru, sem enn geta keypt ódýrt.

Hann hefur verslað Sadio Mane, Mo Salah og fleiri en kaupin á Andrew Robertson eru líklega þau bestu ef miðað er við kaupverð.

Kaup Edwards:
Mane £37m
Karius £4m
Matip FREE
Klavan £4m
Gigi £25m
Solanke £4m
Salah £38m
Robertson £10m
Ox £35m
VVD £75m
Keita £53m
Fabinho £40m
Shaq £13m
Alisson £67m
Adrian FREE
Minamino £7.25m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár