fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Zlatan verður ekki liðsfélagi Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. desember 2019 12:30

CARSON, CA - JULY 12: Zlatan Ibrahimovic #9 of Los Angeles Galaxy departs the field following the Los Angeles Galaxy's MLS match against San Jose Earthquakes at the Dignity Health Sports Park on July 12, 2019 in Carson, California. San Jose won the match 3-1 (Photo by Shaun Clark/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, nýr stjóri Everton ætlar ekki að reyna að fá Zlatan Ibrahimovic til félagsins eins og sögur hafa verið á kreiki um.

Ancelotti stýrir Everton í fyrsta sinn á öðrum degi jóla þegar liðið tekur á móti Burnley.

Zlatan er án félags og hefur verið orðaður við Everton og fleiri lið, hann er ekki að koma í Bítlaborgina.

,,Hann er góður vinur minn, ég veit að ferill hans í Bandaríkjunum er á enda. Ég veit ekki hvað hann ætlar að gera,“ sagði Ancelotti.

,,Ég verð að hringja í hann, kannski geri ég það. Ef hann vill heimsækja Liverpool og njóta lífsins, en hann mun ekki spila hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár