fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Guardiola gagnrýnir stuðning City

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. desember 2019 17:17

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, heimtar meira frá stuðningsmönnum liðsins þegar liðið lendir undir í leikjum.

City vann Leicester City örugglega 3-1 á laugardag en lenti undir 0-1 á heimavelli og þá heyrðist ekki mikið á Etihad vellinum.

,,Ég finn fyrir stuðninggsmönnunum þegar við spilum vel en ég vil meira þegar við erum til dæmis í vandræðum eins og undir gegn Leicester. Við þurfum á þeim að halda,“ sagði Guardiola.

,,Leikmennirnir eiga hrós skilið fyrir það sem þeir hafa gert. Ég þarf stuðningsmennina á mitt band þegar við fáum á okkur mark og erum að spila glimrandi vel.“

,,Við þurfum þá. Við getum ekki spilað 90 mínútur og verið alltaf ofan á. Fyrstu 10 mínúturnar vorum við ekki góðir, við spiluðum ekki auðvelt og töpuðum boltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár