fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Fjórir útisigrar í ensku úrvalsdeildinni – Skoraði loksins fyrsta markið

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2019 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni og var boðið upp á nokkur óvænt úrslit.

Aston Villa tapaði heima gegn Southampton í skemmtilegasta leiknum. Danny Ings setti tvö fyrir Southampton í 1-3 sigri.

Miguel Almiron skoraði loksins fyrsta mark sitt fyrir Newcastlws sem mætti Crystal Palace.

Almiron kom til Newcastle fyrr á þessu ári fyrir háa uppæð og gerði eina markið í 1-0 heimasigri.

Bournemouth tókst ekki að fylgja á eftir góðum útisigri á Chelsea og tapaði 0-1 heima gegn Burnley.

Wolves vann þá 1-2 sigur á Norwich og Sheffield United sigraði Brighton 1-0 á útivelli.

Aston Villa 1-3 Southampton
0-1 Danny Ings
0-2 Jack Stephens
0-3 Danny Ings
1-3 Jack Grealish

Norwich 1-2 Wolves
1-0 Todd Cantwell
1-1 Roman Saiss
1-2 Raul Jimenez

Newcastle 1-0 Crystal Palace
1-0 Miguel Almiron

Bournemouth 0-1 Burnley
0-1 Jay Rodriguez

Brighton 0-1 Sheffield United
0-1 Oliver McBurnie

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið