fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Eva hefur upplifað erfiða tíma en grét af gleði þegar Sara Björk heimsótti hana

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. desember 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Stefánsdóttir er 14 ára gömul fótboltastelpa sem spilar með Val. Hún varð fyrir því óláni í sumar að slíta krossband og hefur síðustu mánuði verið í endurhæfingu eftir meiðslin.

Í gær var Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðfyrirliði Íslands mætt til að heimæsækja Evu. Í gær fékk hún að hlaupa í fyrsta skipti í sjúkraþjálfunartíma.

,,Ég ákvað að koma henni á óvart – sýna stuðning og færa henni eintak af bókinni minni. Geggjað að sjá hana hlaupa eftir langan tíma með tárin í augunum af gleði ! Hlakka til fylgjast með þessari efnilegu stelpu í framtíðinni!,“ skrifar Sara Björk í færslu á Facebook.

Sara var að gefa út ævisögu sína sem fæst í öllum helstu verslunum, myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar