fbpx
Föstudagur 27.júní 2025
433

Mourinho var spurður út í Bale

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2019 20:32

Gareth Bale

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var spurður út í mögulega komi Gareth Bale til félagsins í gær.

Mourinho tók við Tottenham nýlega enb þar vakti Bale fyrst alvöru athygli og var svo keyptur til Real Madrid.

Í dag er Bale ekki heitasti bitinn í Madrid og var nálægt því að fara í kínversku úrvalsdeildina í sumar.

,,Ég þarf ekki að svara þessu,“ svaraði Mourinho þegar hann var spurður út í hvort hann hefði áhuga á Bale.

Það er ansi líklegt að Bale fari annað næsta sumar en hvert á eftir að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Margir furða sig á niðurstöðu KSÍ – „Það er fyrir mér algjörlega óskiljanlegt“

Margir furða sig á niðurstöðu KSÍ – „Það er fyrir mér algjörlega óskiljanlegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal reynir við varnarmann en fær samkeppni

Arsenal reynir við varnarmann en fær samkeppni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo skrifar undar samning og mun spila til allavega 42 ára aldurs

Ronaldo skrifar undar samning og mun spila til allavega 42 ára aldurs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Caulker loks mættur í Garðabæinn – Spilað fyrir Liverpool og Tottenham

Caulker loks mættur í Garðabæinn – Spilað fyrir Liverpool og Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Ótrúleg uppákoma í sundlaugargarði á Spáni – Bera kennsl á manninn sem grýtti stól í konu

Myndband: Ótrúleg uppákoma í sundlaugargarði á Spáni – Bera kennsl á manninn sem grýtti stól í konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo verður áfram – Halda því fram að hann ráði öllu í sumar

Ronaldo verður áfram – Halda því fram að hann ráði öllu í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Niðurstaða komin í harðar deilur nágranna – Sættust ekki á hvað gera ætti við trén

Niðurstaða komin í harðar deilur nágranna – Sættust ekki á hvað gera ætti við trén
433Sport
Í gær

Var sleginn eftir brottrekstur úr Fossvoginum í gær – „Það er kannski ekki mitt að segja“

Var sleginn eftir brottrekstur úr Fossvoginum í gær – „Það er kannski ekki mitt að segja“
433Sport
Í gær

Enginn kaupréttur fyrr en 2027 – Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að borga

Enginn kaupréttur fyrr en 2027 – Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að borga