fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433

Þessi tekur líklega við Watford

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Sanchez Flores var rekinn frá Watford í gær eftir slaka byrjun á leiktíðinni.

Flores tók við þegar fjórir leikir voru búnir en fékk aðeins að stýra liðinu í tíu leikjum.

Eigendur Watford eru með litla sem enga þolinmæði og ákváðu að gefa Flores ekki meiri tíma til að snúa genginu við.

Flores var rekinn frá Watford í annað sinn en hann stýrði liðinu einnig tímabilið 2015-2016.

Chris Hughton er nú að taka við liðinu samkvæmt fregnum en hann var síðast hjá Brighton 2014-2019.

Hughton er 60 ára gamall en hann hefur einnig þjálfað Birmingham, Newcastle og Norwich.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar