fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Forráðamenn City brjálaðir út í aðferðir Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddie Ljungberg, tímabundinn stjóri Arsenal átti að ræða við fréttamenn á fundi í dag. Búið er að fresta fundinum.

Fundurinn fer fram á morgun fyrir leikinn gegn Everton um helgina, í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vonast til þess að kynna Mikel Arteta, sem nýjan stjóra félagsins áður en fundurinn fer fram á morgun.

Arteta er aðstoðarþjálfari City í dag en hann hefur fundað með Arsenal frá því á sunnudag. Arsenal þarf að semja við City um að losa Arteta frá störfum.

Forráðamenn City eru hins vegar alveg brjálaðir, þeir skilja ekki af hverju Arsenal hefur ekkert rætt við þá. Félagið telur sig eiga rétt á að vera með í ráðum. Ekki er þó búist við því að City muni reyna að standa í vegi fyrir Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur