fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Útilokar að taka við Bayern – Ekki með reynsluna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. desember 2019 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso hefur útilokað það að taka við sínu fyrrum félagi Bayern Munchen sem leitar að stjóra í dag.

Alonso lagði skóna á hilluna árið 2017 en hann þjálfar í dag varalið Real Sociedad, San Sebastian.

,,Ég er þar sem ég vil vera í dag. Ég er bara að byrja þjálfaraferilinn og er ekki með markmið fyrir utan San Sebastian,“ sagði Alonso.

,,Hitt er bara fólk að tjá sig. Ég vona að ég geti orðið betri þjálfari hér og notið þess að vinna hér á hverju ári.“

,,Það sem gerist gerist, þessi félög geta samið við bestu stjóra heims en ég er bara að byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár