fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

United hefur á síðustu vikum gefið 30 þúsund miða á heimaleiki sína

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. desember 2019 12:29

Rashford skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur gefið 30 þúsund miða á leiki liðsins á síðustu vikum, þar á meðal gegn Colchester í deildarbikarnum í kvöld. Miðarnir fara allir til barna.

Öll börn undir 16 ára hafa getað sótt um að fá miða á leikina gegn Astana, Partizan og AZ Alkmaar í Evrópudeildinni.

Börnin fá einnig frítt á leikinn gegn Colchester í kvöld, með þessu er félagið að reyna fylla völlinn þegar fremur ómerkilegir leikir eru í gangi.

Skólar, fótboltalið í Manchester og samtök sem eru að styðja við börn hafa forgang á miðana. Félagið segist vera að hjálpa ungu fólki að upplifa drauminn.

Ljóst er þó að félagið mun ekki bjóða fólki fría miða á leiki sem er hægt að selja upp á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár