fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Juventus á toppinn eftir sterkan útisigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. desember 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sampdoria 1-2 Juventus
0-1 Paulo Dybala
1-1 Gianluca Caprari
1-2 Cristiano Ronaldo

Juventus vann mikilvægan sigur í Serie A í kvöld er liðið mætti Sampdoria á útivelli.

Juventus gat endurheimt toppsætioð með sigri í kvöld og reyndist það niðurstaðan.

Cristiano Ronaldo og Paulo Dybala skoruðu mörk Juventus sem vann að lokum 1-2 útisigur.

Juventus er með 42 stig á toppi deildarinnar, þremur stigum á undan Inter Milasn sem á þó leik til góða.

Sampdoria er í vandræðum við botninn en liðið er aðeins einu stigi frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár