fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Fyrsti markalausi El Clasico í 17 ár

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. desember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Real Madrid áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á Nou Camp.

Áhorfendur hafa oft fengið að sjá betri leiki en í kvöld en honum lauk með markalausu jafntefli.

Bæði lið eru með 36 stig á toppi deildarinnar og ljóst að spennan í deildinni er mikil.

Þetta var í fyrsta sinn í 17 ár sem El Clasico endar með markalausu jafntefli.

Það gerðist síðast í nóvember árið 2002 en venjan er að áhorfendur fái að sjá allavegana eitt mark í þessari viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár