fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Fullyrt að Arteta sé búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. desember 2019 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pier Morgan, fréttamaður á Englandi og frægasti stuðningsmaður Arsenal fullyrðir að félagið sé búið að skrifa undir við Mikel Arteta um að taka við félaginu.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City hefur staðfest að Mikel Arteta sé í viðræðum við Arsenal en hann verði með City gegn Oxford í enska deildarbikarnum í kvöld. Hann er aðstoðarþjálfari City í dag.

Um er að ræða átta liða úrslit en Arteta hefur fundað með Arsenal frá því á sunnuag, félagið vill hann til starfa.

Arsenal fundaði með Arteta fyrir um 18 mánuðum síðan en þá fékk Unai Emery starfið. Emery var rekinn á dögunum og hefur Freddie Ljungberg stýrt liðinu tímabundið.

Arteta var áður leikmaður félagsins og þekkir því hvernig félagið vill vinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár