fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Eðlileg skýring fyrir því að Haaland krotaði á United treyju í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. desember 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haland, einn allra efnilegasti leikmaður heims, er orðaður við mörg lið þessa dagana. Haland er aðeins 19 ára gamall en hann spilar með RB Salzburg í Austurríki og hefur skorað mikið þar.

Manchester United er talið hafa áhuga á Haland. Stuðningsmenn United urðu spenntir í gær eftir mynd sem Haland birti á Instagram

Þar má sjá leikmanninn árita treyju United fyrir aðdáanda og spurning hvort það gefi eitthvað í skyn. Hann birti svo í kjölfarið myndir af sér að árita fleiri treyjur.

VG hefur greint frá því að Haaland hafi verið með styrktarkvöld í Noregi í gær, þar hafi hann verið beðinn um að árita myndina. Hann er því ekki á barmi þess að skrifa undir hjá félaginu. Á styrktarkvöldinu kom einn með United treyju og bað Haaland að krota á hana.

Myndina umræddu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár