fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Viðurkennir að vandræði Arsenal tengist stjóranum ekki: ,,Andlega hliðin okkar er vandamálið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno, markvörður Arsenal, segir að vandamál liðsins séu ekki vegna þjálfarans Freddie Ljungberg eða fyrrum þjálfara liðsins, Unai Emery.

Arsenal tapaði 3-0 heima gegn Manchester City í gær og var langt frá því að vera sannfærandi í tapinu.

,,Eftir fjórar eða fimm mínútur þá var þessi leikur búinn. Í fyrri hálfleik áttum við þetta skilið,“ sagði Leno.

,,Við snertum ekki boltann í seinni hálfleik og gátum ekki skapað færi. Við verðum að viðurkenna að það er munur á okkur og toppliðunum.“

,,Við erum með gæði en þegar þú horfir á leikina þá sérðu að það vantar allan kraft og við erum ekki að hugsa skýrt.“

,,Ég held ekki að þjálfarinn sé vandamálið, það þurfa allir að horfa á sig og vera hrienskilnir. Ég held að andlega hliðin sé helsta vandamálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár