fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Vidal er að fá upp í kok

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arturo Vidal, leikmaður Barcelona, staðfestir að hann sé að íhuga að yfirgefa félagið.

Vidal hefur aðeins byrjað þrjá deildarleiki á tímabilinu og er ekki í lykilhlutverki á Nou Camp.

Miðjumaðurinn íhugar nú stöðu sína og gæti farið í janúarglugganum sem opnar í byrjun næsta árs.

,,Ef mér líður eins og ég sé ekki mikilvægur í lok desember eða lok tímabils þá þarf ég að taka ákvörðun og finna annað tækifæri þar sem ég er mikilvægur,“ sagði Vidal.

,,Það eru alltaf að koma tilboð en ég einbeiti mér að Barcelona og vill hjálpa liðinu eins vel og ég get.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“