fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Útlit fyrir að Zlatan sé ekki að snúa aftur: ,,Það er sannleikurinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að Zlatan Ibrahimovic sé á leið aftur til AC Milan samkvæmt Zvonimir Boban, yfirmanni knattspyrnumála félagsins.

Boban staðfesti þetta sjálfur í gær en Zlatan er án félags og leitar að nýju liði fyrir janúar.

Hann er þó mögulega ekki á leið til Milan eins og talað var um en Zlatan skoraði á sínum tíma 42 mörk í 62 leikjum fyrir félagið.

,,Fáum við gjöf á félagaskiptamarkaðnum? Ég veit það ekki,“ sagði Boban við Sky Sports.

,,Ég hef rætt við Paolo Maldini og við erum að skoða nokkrar stöður og sjáum yhvað þarf að gera.“

,,Draumurinn um Ibra? Ég stend með Paolo. Er þetta að verða ólíklegra? Já það er sannleikurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“