fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Umboðsmaður Zaha gefur mikið í skyn

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Pastorello, umboðsmaður Wilfried Zaha, gefur sterklega í skyn að leikmaðurinn sé á förum í janúar.

Zaha var orðaður við brottför í allt sumar en Palace tókst á endanum að halda sínum mikilvægasta sóknarmanni.

Chelsea ku hafa áhuga á Zaha en félagið má kaupa leikmenn á ný þegar glugginn opnar í janúar.

,,Ég tel að hann eigi skilið nýja áskorun hjá toppliði því hann er toppleikmaður,“ sagði Pastorello.

,,Þetta kom mér á óvart því ég las um möguleg skipti í sumar en hann varð áfram. Hann sannar það að hann er mjög einbeittur á þessu tímabili svo janúarglugginn gæti verið annað tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár