fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Ljungberg veit af hegðun Özil – ,,Tökum á þessu seinna“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2019 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddie Ljungberg, stjóri Arsenal, hefur útskýrt af hverju hann tók Mesut Özil af velli í gær.

Özil var alls ekki sáttur á 58. mínútu í leik gegn Manchester City er Ljungberg ákvað að taka hann af velli.

Svíinn segist þó vera með ástæðu fyrir því og mun taka á viðbrögðum Özil seinna.

,,Ég tók Mesut af velli því ég vildi fá meiri orku í liðið,“ sagði Ljungberg við blaðamenn.

,,Hvernig hann bregst við er undir honum komið og við tökum á því seinna. Ég er hérna tímabundið en auðvitað viljum við sjá leikmennina spila rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“