fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildinni: Lærisveinar Solskjær til Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. desember 2019 12:28

Rashford skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag en mikið er um áhugaverða leiki. Úlfarnir mæta Espanyol sem vann Stjörnuna í undankeppninni í sumar.

Arsenal fær nokkuð snúið verkefni gegn Olympiakos, Albert Guðmundsson og félagar í AZ mæta LASK frá Austurríki.

Manchester United vann keppnina árið 2017 en liðið mætir Club Brugge í 32 liða úrslitum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö mæta Wolfsburg.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

Drátturinn í Evrópudeildinni:
Wolves v Espanyol
Sporting CP v Istanbul Basaksehir
Getafe v Ajax
Bayer Leverkusen v FC Porto
FC Kaupmannahöfn v Celtic
APOEL v Basel
CFR Cluj v Sevilla
Olympiacos v Arsenal
AZ Alkmaar v LASK
Club Brugge v Manchester United
PFC Ludogrets v Inter
Frankfurt – Salzburg
Shakhtar Donetsk v Benfica
Wolfsburg – Malmö
Roma – Gent
Rangers – Braga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár