fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Barátta á milli Real og Barca um Van de Beek

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. desember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Real Madrid munu berjast um Donny van de Beek, miðjumann Ajax ef marka má fréttir á Spáni.

Real Madrid hefur rætt við umboðsmann Van de Beek en verðmiðinn er 50 til 60 milljónir evra.

Van de Beek gæti farið frá Ajax í janúar eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeildinni.

Van de Beek hefur verið frábær með Ajax síðustu ár og mörg lið vilja fá þennan 22 ára gamla miðjumann.

Barcelona hefur einnig áhuga á að kaupa Van de Beek en Real er sagt leiða kapphlaupið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“