fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Solskjær staðfestir að Haland sé búinn að taka ákvörðun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haland er búinn að taka ákvörðun um hvað hann mun gera á næsta ári en hann er einn eftirsóttasti leikmaður heims.

Haland raðar inn mörkum með RB Salzburg í Austurríki þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall.

Landi Haland, Ole Gunnar Solskjær, veit hvað hann mun gera og er aldrei að vita hvort hann semji við Manchester United.

,,Það hafa margar sögusagnir verið í gangi og þið vitið að ég mun ekki tala um þær,“ sagði Solskjær.

,,Hann hefur átt frábæran feril í Austurríki og nú veit hann hvað hann vill gera.“

,,Ég mun ekki ráðleggja leikmönnum sem spila fyrir annað lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“