fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Mestu vonbrigði í sögu hans hjá Manchester United: ,,Hann hefði átt að vera ofurstjarna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 10:00

Adnan Januzaj er samningslaus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicky Butt, yfirmaður akademíu Manchester United, hefur nefnt mestu vonbrigði félagsins síðan hann tók að sér það starf.

Butt er einnig fyrrum leikmaður United en hann er 44 ára gamall í dag og sér um unglinga félagsins.

Butt segir að Adnan Januzaj séu mestu vonbrigðin sem hann hefur orðið vitni af til þessa.

Januzaj er 24 ára gamall leikmaður Real Sociedad í dag en hann var gríðarlegt efni hjá United á sínum tíma.

,,Að mínu mati, mestu vonbrigðin hjá félaginu voru Adnan Januzaj,“ sagði Butt við ESPN.

,,Ég held að ég hafi ekki séð eins góðan leikmann síðan Ryan Giggs. Hann var ótrúlegur.“

,,Hann hefði átt að verða stórstjarna. Hann er enn að spila atvinnumennsku og mun eiga góðan feril.“

,,Ég er viss um að hann sé milljónamæringur og mun ekki hafa áhyggjur af reikningunum en hann hefði átt að verða ofurstjarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina