fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Hazard staðfestir að hann ætli að snúa aftur – Vill bara klára þetta verkefni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, mun snúa aftur til Chelsea eftir dvölina á Spáni.

Þetta staðfesti Hazard sjálfur í gær en hann var seldur til Real fyrir risaupphæð í sumarglugganum.

Hazard ætlar sér að vinna titla með Real áður en hann snýr aftur heim til Chelsea þar sem hann spilaði í sjö ár.

,,Ég horfi þegar ég get en ekki alltaf. Þeir eru að standa sig vel með ungt lið,“ sagði Hazard.

,,Nú geta þeir borgað fyrir leikmenn aftur. Ég mun gera mitt verkefni hér og svo sný ég aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“