fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Einkunnir úr leik Arsenal og Manchester City: De Bruyne frábær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Arsenal fékk þá Machester City í heimsókn.

Áhorfendur fengu þrjú mörk á Emirates en þau komu öll frá gestunum í City.

Kevin de Bruyne skoraði tvö af þeim og lagði upp eitt á Raheem Sterling í þægilegum sigri.

Einkunnir Mirror má sjá hér fyrir neðan.

Arsenal:
Leno 8
Maitland-Niles 5
Chambers 4
Sokratis 5
Kolasinac 5
Guendouzi 5
Torreira 5
Özil 5
Martinelli 6
Pepe 5
Aubameyang 4

Varamenn:
Saka 6
Smith-Rowe 6

Manchester City:
Ederson 7
Walker 7
Fernandinho 7
Otamendi 6
Mendy 7
Gundogan 7
Rodri 8
De Bruyne 9
Sterling 7
Foden 7
Jesus 7

Varamenn:
Bernardo 6
Mahrez 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“