fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Alaba: Við þurfum að kaupa hann, er það ekki?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Alaba, leikmaður Bayern Munchen, hrósaði Philippe Coutinho mikið eftir leik við Werder Bremen í gær.

Coutinho er í láni hjá Bayern frá Barcelona en hann skoraði þrennu í 6-1 sigri á heimavelli í gær.

,,Ef þú horfðir á leikinn í dag, við þurfum að kaupa hann ekki satt?“ sagði Alaba.

Robert Lewandowski, liðsfélagi Alaba, hrósaði einnig brasilíska landsliðsmanninum eftir le ik.

,,Það var stórkostlegt það sem hann gerði í dag. Við þurfum svona leikmann. Ég er ánægður með að hann hafi sýnt hvað hann getur gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“