fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

Vieira neitar að tjá sig

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, goðsögn Arsenal, hefur tjáð sig um það hvort hann sé mögulega að snúa aftur til félagsins.

Vieira er einn besti leikmaður Arsenal í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann er í dag stjóri Nice í Frakklandi.

Arsenal er talið vilja fá hann hann aftur og nú í stjórastarfið eftir brottrekstur Unai Emery.

,,Það eru hlutir sem ég stjórna ekki, fólk segir ýmsa hluti, sumt er satt og annað ekki,“ sagði Vieira.

,,Ég hef ekkert sagt og hef ekkert tjáð mig um þetta. Ég er eins og þið, ég les, heyri, og horfi á hluti, það er það eina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Í gær

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Í gær

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið