fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Ancelotti á leið til Englands til að funda með Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. desember 2019 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur ákveðið að fara í viðræður við Everton um að taka við liðinu. Hann var rekinn frá Napoli í vikunni.

Ancelotti hefur áður starfað á Englandi en hann var stjóri Chelsea um tíma og gerði þá meðal annars, að enskum meisturum.

Ancelotti hefur stýrt mörgum stórliðum, þar á meðal Real Madrid og FC Bayern.

Það væri ansi stór yfirlýsing hjá Everton að landa Ancelotti en Marco Silva var rekinn úr starfi á dögunum.

Duncan Ferguson stýrir Everton nú tímabundið, liðið vann Chelsea um síðustu helgi og heimsækir Manchester United á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins
433Sport
Í gær

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni
433Sport
Í gær

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
Sport
Fyrir 2 dögum

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara