fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Þeir 30 sem hafa hækkað mest í verði á tímabilinu – Óþekktir og þekktir einstaklingar

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú styttist í það að tímabilið 2019/2020 í stærstu deildum Evrópu verði hálfnað.

Það er mikil spenna í bestu deildunum en kannski minnst á Englandi þar sem Liverpool er með öruggt forskot.

Margir leikmenn hafa staðið sig vel á tímabilinu og jafnvel leikmenn sem voru óþekktir fyrir sumarið.

Virta síðan Transfermarkt hefur nú birt lista yfir þá leikmenn sem hafa hækkað mest í verði það sem af er tímabili.

Það eru 30 leikmenn sem komast á listann og kannast knattspyrnuaðdáendur við marga af þeim.

Hér má sjá listann.

30. Eduardo Camavinga | Rennes
Verð áður: 4 milljónir evra
Verð í dag: 20 milljónir evra

29. Scott McTominay | Manchester United
Verð áður: 12 milljónir evra
Verð í dag: 28 milljónir evra

28. Daniel James | Manchester United
Verð áður: 12 milljónir evra
Verð í dag: 28 milljónir evra

27. Filip Kostic | Eintracht Frankfurt
Verð áður: 22 milljónir evra
Verð í dag: 38 milljónir evra

26. Youri Tielemans | Leicester City
Verð áður: 38 milljónir evra
Verð í dag: 55 milljónir evra

25. Douglas Luiz | Aston Villa
Verð áður: 2,5 milljónir evra
Verð í dag: 20 milljónir evra

24. Gabriel Martinelli | Arsenal
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 18 milljónir evra

23. Joe Willock | Arsenal
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 18 milljónir evra

22. Matheus Henrique | Gremio
Verð áður: 4 milljónir evra
Verð í dag: 22 milljónir evra

21. Joaquin Correa | Lazio
Verð áður: 20 milljónir evra
Verð í dag: 38 milljónir evra

20. Mason Greenwood | Manchester United
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 20 milljónir evra

19. James Maddison | Leicester City
Verð áður: 40 milljónir evra
Verð í dag: 60 milljónir evra

18. Harry Maguire | Manchester United
Verð áður: 50 milljónir evra
Verð í dag: 70 milljónir evra

17. Fabinho | Liverpool
Verð áður: 50 milljónir evra
Verð í dag: 70 milljónir evra

16. Andy Robertson | Liverpool
Verð áður: 60 milljónir evra
Verð í dag: 80 milljónir evra

15. Kevin de Bruyne | Manchester City
Verð áður: 130 milljónir evra
Verð í dag: 150 milljónir evra

14. Raheem Sterling | Manchester City
Verð áður: 140 milljónir evra
Verð í dag: 160 milljónir evra

13. Reinier | Flamengo
Verð áður: 3 milljónir evra
Verð í dag: 25 milljónir evra

12. Tyrone Mings | Aston Villa
Verð áður: 5 milljónir evra
Verð í dag: 28 milljónir evra

11. Gateano Castrovilli | Fiorentina
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 25 milljónir evra

10. Dejan Kulusevski | Parma
Verð áður: 1 milljón evra
Verð í dag: 25 milljónir evra

9. Ansu Fati | Barcelona
Verð áður: Óþekkt
Verð í dag: 25 milljónir evra

8. Erling Haland | RB Salzburg
Verð áður: 5 milljónir evra
Verð í dag: 30 milljónir evra

7. Caglar Soyuncu | Leicester City
Verð áður: 15 milljónir evra
Verð í dag: 40 milljónir evra

6. Tammy Abraham | Chelsea
Verð áður: 20 milljónir evra
Verð í dag: 50 milljónir evra

5. Joao Felix | Atletico Madrid
Verð áður: 70 milljónir evra
Verð í dag: 100 milljónir evra

4. Trent Alexander-Arnold | Liverpool
Verð áður: 80 milljónir evra
Verð í dag: 110 milljónir evra

3. Sadio Mane | Liverpool
Verð áður: 120 milljónir evra
Verð í dag: 150 milljónir evra

2. Mason Mount | Chelsea
Verð áður: 12 milljónir evra
Verð í dag: 45 milljónir evra

1. Lautaro Martinez | Inter Milan
Verð áður: 30 milljónir evra
Verð í dag: 80 milljónir evra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United skoðar þýskan landsliðsmann

United skoðar þýskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir vandræði á markaðnum horfa þeir nú á tvo leikmenn Liverpool

Eftir vandræði á markaðnum horfa þeir nú á tvo leikmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexander Máni Guðjónsson til FC Midtjylland

Alexander Máni Guðjónsson til FC Midtjylland
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona verða 16 liða úrslitin á HM félagsliða – Margir áhugaverðir leikir

Svona verða 16 liða úrslitin á HM félagsliða – Margir áhugaverðir leikir
433Sport
Í gær

Faðir nýjasta leikmanns Liverpool vekur mikla athygli eftir að hafa birt þetta myndband

Faðir nýjasta leikmanns Liverpool vekur mikla athygli eftir að hafa birt þetta myndband
433Sport
Í gær

Þetta er það eina sem sem þarf að klára svo Mbeumo fari til United

Þetta er það eina sem sem þarf að klára svo Mbeumo fari til United