fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar rætt er um leikmenn Red Bull Salzburg og áhuga stærri liða, er mest talað um Erling Haaland, sóknarmann liðsins.

Liverpool vill hins vegar kaupa liðsfélaga hans í janúar, Takumi Minamino frá félaginu. Hann er sóknarsinnaður miðjumaður sem gæti hentað Liverpool vel, Jurgen Klopp hefur vantað mann í þá stöðu á þessu tímabili.

Minamino er fæddur árið 1995 og er frá Japan, hann hefur verið hjá Salzburg í fjögur ár. Bætt leik sinn jafnt og þétt.

Minamino hefur spilað 22 landsleiki en hann getur einnig spilað sem kantmaður. Hann kostar 7,25 milljónir punda, en slík klásúla er í samningi hans.

,,Ég get staðfest að það eru viðræður í gangi við Liverpool. Það er heiður að þessi félög hafi á okkar leikmönnum,“ sagði Christoph Freund yfirmaður knattspyrnumála hjá Salzburg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu