fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar rætt er um leikmenn Red Bull Salzburg og áhuga stærri liða, er mest talað um Erling Haaland, sóknarmann liðsins.

Liverpool vill hins vegar kaupa liðsfélaga hans í janúar, Takumi Minamino frá félaginu. Hann er sóknarsinnaður miðjumaður sem gæti hentað Liverpool vel, Jurgen Klopp hefur vantað mann í þá stöðu á þessu tímabili.

Minamino er fæddur árið 1995 og er frá Japan, hann hefur verið hjá Salzburg í fjögur ár. Bætt leik sinn jafnt og þétt.

Minamino hefur spilað 22 landsleiki en hann getur einnig spilað sem kantmaður. Hann kostar 7,25 milljónir punda, en slík klásúla er í samningi hans.

,,Ég get staðfest að það eru viðræður í gangi við Liverpool. Það er heiður að þessi félög hafi á okkar leikmönnum,“ sagði Christoph Freund yfirmaður knattspyrnumála hjá Salzburg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona