fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar rætt er um leikmenn Red Bull Salzburg og áhuga stærri liða, er mest talað um Erling Haaland, sóknarmann liðsins.

Liverpool vill hins vegar kaupa liðsfélaga hans í janúar, Takumi Minamino frá félaginu. Hann er sóknarsinnaður miðjumaður sem gæti hentað Liverpool vel, Jurgen Klopp hefur vantað mann í þá stöðu á þessu tímabili.

Minamino er fæddur árið 1995 og er frá Japan, hann hefur verið hjá Salzburg í fjögur ár. Bætt leik sinn jafnt og þétt.

Minamino hefur spilað 22 landsleiki en hann getur einnig spilað sem kantmaður. Hann kostar 7,25 milljónir punda, en slík klásúla er í samningi hans.

,,Ég get staðfest að það eru viðræður í gangi við Liverpool. Það er heiður að þessi félög hafi á okkar leikmönnum,“ sagði Christoph Freund yfirmaður knattspyrnumála hjá Salzburg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Í gær

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“