fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

United sagt tilbúið að selja Pogba: Þessir tveir miðjumenn koma til greina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins er Manchester United tilbúið að selja Paul Pogba á næstunni, félagið skoðar tvo kosti á miðsvæði sitt. Daily Mail og fleiri blöð fjalla um.

Saul Niguez hjá Atletico Madrid er til sölu en félaginu vantar fjármagn inn í rekstur sinn, þá er Donny van de Beek miðjumaður Ajax sagður á lista félagsins.

Pogba vill fara frá United og félagið er meðvitað um það, hann hefur ekkert spilað síðustu vikur vegna meiðsla.

Pogba reyndi að losna frá United í sumar en hvorki Real Madrid né Juventus höfðu fjármagn til að kaupa hann.

Saul og Van de Beek eru öflugir miðjumenn sem gætu styrkt miðsvæði United hressilega, þar er liðið hvað veikast fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann