fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Klopp baðst afsökunar: „Ég var algjört fífl“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er skítlegt þegar þýskur túlkur, er að þýða á þýsku með þjálfara sem talar þýsku þér við hlið,“ sagði reiður, Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fyrir leik liðsins gegn Salzburg sem fram fór í gær, í Meistaradeild Evrópu. Þar vann Liverpool sigur og tryggði sig áfram í 16 liða úrslit.

Klopp sat á fréttamannafundi með Jordan Henderson, fyrirliða sínum og voru þeir að svara spurningum, fréttamanna. Henderson var spurður út í hugarástand leikmanna og svaraði því þannig að leikmenn væru með reynslu en kæmu ekki með hangandi haus inn í svona leik, þeir væru á tánum. Túlkurinn sagði hins vegar að Henderson hefði sagt að leikmenn Liverpool myndu mæta rólegir til leiks. Við þetta var Klopp, ekki sáttur og sendi pillu á túlkinn.

Klopp var ekki sáttur en var kannski full reiður og hann baðst afsökunar á hegðun sinni eftir leik, sami túlkur var mættur á fundinn og Klopp byrjaði á að taka í hönd hans og biðjast afsökunar.

,,Fyrirgefðu, ég var algjört fífl,“ sagði Klopp við túlkinn og virkaði léttur, ljúfur og kátur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár