fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham hefur bannað leikmönnum félagsins að horfa á 7-2 tapið gegn FC Bayern á dögunum. Liðin mætast aftur í kvöld í Meistaradeild Evrópu.

Mauricio Pochettino, var stjóri Tottenham þegar liðið fékk rassskellingu í London. Mourinho vill ekki að leikmenn upplifi þessa niðurlægingu aftur, með því aðhorfa á leikinn.

,,7-2? Ég bannaði öll myndbrot af þeim leik, ég hef horft á hann nokkrum sinnum. Með starfsfólki mínu, reyna að fara í gegnum öll smáatriði en leikmenn fá ekki að sjá eitt einasta brot af því,“ sagði Mourinho.

Sá auðmjúki, ákvað að skilja Dele Alli, Harry Kane og fleiri eftir heima, bæði lið hafa tryggt sig áfram í 16 liða úrslit.

,,Við einbeitum okkur, að okkar leik frekar en Bayern. Við reynum að bæta leik okkar og nú með öðrum leikmönnum, við hugsum bara um okkar leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina