fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Missti hann af síðasta tækifærinu? – ,,Kannski síðasti möguleikinn“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 17:35

Marco Verratti (til hægri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Verratti, leikmaður Paris Saint-Germain, viðurkennir að hann sé mögulega búinn að missa af tækifærinu á að semja við annað stórlið á ferlinum.

Verratti skrifaði undir nýjan samning við PSG í október en hann var orðaður við mörg önnur félög í Evrópu.

,,Þetta var kannski síðasti möguleikinn á að breyta til en ég tel það að það sé betra að vinna með PSG,“ sagði Verratti.

,,Ég er ánægður með að hafa krotað undir með Leonardo aftur. Hann fékk mig hingað árið 2012.“

,,Með hans kunnáttu á fótbolta þá getum við náð mjög langt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru